Hornafjörður

Höfn í Hornafitði, fékk kaupstaðarréttindi 31. desember 1988. Aðalatvinnuvegir; sjávarútvegur, ferðaþjónusta, verslun og iðnaður. Fólkvangur er í Óslandi. Flestir farfuglar koma fyrst að landi á Hornafjarðarsvæðinu og á Höfn hefur verið sett á stofn Fuglaathugunarstöð.

Við höfnina er minnisvarði um komu Ingólfs Arnarsonar, gjöf frá norskum siglingamönnum 1997.