Hrafnagil, Þar bjó um langt skeið séra Jónas Jónasson (1856 –1918) skáld og fræðimaður. Eftir hann eru m.a. Íslenskir þjóðhættir. Synir Jónasar kenndu sig við Hrafnagil og tóku upp ættarnafnið Rafnar. Á Hrafnagili er skóli og sundkaug
Jólagarðurinn, fyrsti staðurinn sinnar tegundar hér á landi re á Hrafnagili. Hér ráða jólin ríkjum alla daga árið um kring.