Hrafnagil

Hrafnagil, Þar bjó um langt skeið séra Jónas Jónasson (1856 –1918) skáld og fræðimaður. Eftir hann eru m.a. Íslenskir þjóðhættir. Synir Jónasar kenndu sig við Hrafnagil og tóku upp ættarnafnið Rafnar. Á Hrafnagili er skóli og sundkaug

Jólagarðurinn, fyrsti staðurinn sinnar tegundar hér á landi re á Hrafnagili. Hér ráða jólin ríkjum alla daga árið um kring.