Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir, býli yst í Fljóts­dal, austan Fljóts, kennt við Hrafn­kel Freys­goða. Þar er Rana­skóg­ur, fal­leg­ur birki­skóg­ur, frið­að­ur.