Hrappsey

Hrappsey, kunn­ust eyja í Dala­sýslu. Stór­býli fyrr­um, nú í eyði. Þar var prent­smiðja 1773–95, sem Bogi eldri Bene­dikts­son átti, en Magnús Ketilsson sýslumaður stýrði, hin fyrsta í ver­ald­legri eigu hér á landi og prent­aði margt merkra rita.