Hrappsstaðir

Hrappsstaðir, þar bjó Víga–Hrappur (einn af fjórum með því nafni í fornsögum) sem eft­ir dauða sinn varð einn rammast­ur drauga sem frá seg­ir á sögu­öld, en Ólaf pá tókst að kveða hann niður með því að grafa dys hans upp, brenna lík hans og strá öskunni á haf út.