Hraunakrókur

Hraunakrókur, eitt helsta útræði úr Fljótum fyrr á öldum. Þar eru rústir margra sjóbúða. Þar starfaði um tíma fiskeldisstöðin Miklilax.