Places > > Hraunteigur Hraunteigur Hraunteigur, fagur skógarteigur í landi Næfurholts og Hóla við Rangá, gegnt Galtalæk. Skammt fyrir ofan Hraunteig er brú á Rangá, sett 1969, aðeins 2,6 m á breidd að innanmáli.