Hraunteigur

Hraunteigur, fag­ur skóg­ar­teig­ur í landi Næf­ur­holts og Hóla við Rangá, gegnt Galta­læk. Skammt fyr­ir ofan Hraun­teig er brú á Rangá, sett 1969, að­eins 2,6 m á breidd að inn­an­máli.