Hrefnubúðir

Hrefnubúðir, 648 m hátt fell norðan við Hvítárnes. Í suðurhlíðinni eru skógartorfur, er það með því hæsta sem birki vex hér.