Hruni

Hruni, kirkju­stað­ur og prests­set­ur. Ofan við bæ­inn kletta­haus, þykj­ast menn sjá þar manns­and­lit, Hruna­karl. Hér á að hafa gerst þjóð­sag­an um dans­inn í Hruna, en þá átti kirkj­an að hafa stað­ið uppi á Hrun­an­um og er þar laut nokk­ur. Í Hruna mun vera fædd­ur Gissur jarl Þor­valds­son.