Hrútshellir

Hrólfsstaðahellir, þar fædd­ist og ólst upp Guð­mund­ur Guð­munds­son skólaskáld (1874–1919). Í tún­inu þar er hóll­inn Kirkju­hvoll. Þar eru líka mann­gerð­ir hell­ar, þar á með­al Hrútshellir, kennd­ur við hrút sem þar á að ganga ljós­um log­um.