Places > Northwest > Húnavatn Húnavatn Stígandahróf, í Búðartanga við Húnavatn, þar sér enn tóftarbrot frá dögum Ingimundar gamla. Hann nefndi vatnið Húnavatn eftir að hann fann þar birnu með tvo húna. Bjarndýrin gaf hann svo Noregskonungi og fékk skipið Stígandi að launum.