Húnavatn

Stígandahróf, í Búðartanga við Húnavatn, þar sér enn tóftarbrot frá dög­um Ingimundar gamla. Hann nefndi vatnið Húnavatn eftir að hann fann þar birnu með tvo húna. Bjarndýrin gaf hann svo Noregskonungi og fékk skipið Stígandi að launum.