Húsavíkurheiði

Húsavíkurheiði, skarð sem veg­ur­inn til Húsa­víkur ligg­ur um. Góður jeppavegur. Innst í Húsavík, skammt ofan við vega­mót­ Húsavíkur og Loð­mund­ar­fjarð­ar, er steinn með manns­mynd. Nefnist hann Karlinn.