Húsey

Húsey, ysti bær í Hró­ars­tungu á slétt­unni miðri, skammt frá mót­um Jök­ulsár og Lag­ar­fljóts. Þar var mest sel­veiði við Hér­aðs­flóa. Um dýralíf í Húsey hefur verið gerð einkar áhuga­verð heimildar­mynd. Mikið fuglalíf er í Húsey. Farfuglaheimili.