Húsfellsbruni

Húsfellsbruni, sam­fellt hraun­svæði frá Blá­fjöll­um og norð­ur und­ir Lækj­ar­botna. Mynd­að af hraun­um frá ýms­um tím­um frá eld­stöðv­um nærri Blá­fjöll­um.