Hvalfell

Hvalfell, 848 m, mó­bergs­fjall sem lok­ar Botns­dal.

Of­an við það Hvalvatn, næstdýpsta stöðu­­vatn lands­ins, 160 m.