Hvalfjarðareyri

Hvalfjarðareyri, þaðan gekk um skeið ferja yfir að Kala­staða­koti. Þar er að finna margt fargurra og sér­kenni­legra steina, einkum baggalúta(hreðjasteina).