Hvalfjörður Tunnel

Hval­fjarð­ar­göng, 5650 m löng, þar af göng und­ir sjó 3750 m, göng á landi 1375m og vegs­kál­ar við enda gang­anna sam­tals 165 m. Tvær akrein­ar eru í syðri hluta gang­anna, veg­halli 4–7%, en þrjár akrein­ar í nyrðri hlut­an­um, veg­halli allt að 8,1%.

Stofn– og rekstr­ar­kostn­að­ur er greidd­ur af veg­far­end­um með sér­stöku veg­­gj­aldi.

Göng­in voru opn­uð fyr­ir um­ferð sum­ar­ið 1998 en vinna við ganga­gerð­ina hófst 1996.