Hvammar

Hvammar, nefn­ast einu nafni nokk­ur býli aust­an Lax­ár, norð­ur frá Lax­ár­virkj­un. Syðst er Prest­hvamm­ur þar sem talið er að Ás­kell goði hafi bú­ið, sem seg­ir frá í Reyk­dæla sögu.