Places > Northeast > Hvammar Hvammar Hvammar, nefnast einu nafni nokkur býli austan Laxár, norður frá Laxárvirkjun. Syðst er Presthvammur þar sem talið er að Áskell goði hafi búið, sem segir frá í Reykdæla sögu.