Places > West > Hvammssveit Hvammssveit Hvammssveit, frá Fáskrúð að Ketilsstöðum sem er ysti bær sveitarinnar. Liggur fyrir botni Hvammsfjarðar með nokkru undirlendi og dölum upp frá því. Allháir múlar milli dala með grónum hlíðum og miklu berjalandi. Fögur sveit og búsældarleg.