Places > West > Hvammur Hvammur Hvammur, kirkjustaður. Þar sátu um skeið skáldprestarnir Einar Sigurðsson (1538–1626), oftast kenndur við Heydali og miklu síðar Jón O. Hjaltalín (1749–1835).