Hvanndalabjarg

Ólafsfjörður, a) dal­ur um 15 km lang­ur, grös­ug­ur en frem­ur þröng­ur. Fjöll svip­mik­il, marg­ar hvass­ar strýt­ur og hyrn­ur. b) fjörð­ur um 5 km lang­ur, opn­ast milli hárra kletta­fjalla, Ólafsfjarðarmúla að sunn­an og Hvanndalabjargs að norð­an. Und­ir­lendi á strönd­um nær ekk­ert.