Hverfjall

Hverfjall, (Hverfell) hringlaga gígskál um 140 m djúp og um 1300 m í þvermál. Talið meðal mestu sprengigíga á jörðinni.