Hvítárholt

Hvítárholt, þar hafa ver­ið grafn­ar upp bæj­ar­rúst­ir úr heiðni sem sýna óvenju­ vel bygg­ing­ar­lag á fyrstu tím­um Ís­lands­byggð­ar. Nokkr­ar minj­ar hafa og fund­ist þar, m.a. róm­versk­ur kop­ar­pen­ing­ur frá 275–276.