Places > > Hvítserkur Hvítserkur Hvítserkur, 15 m há blágrýtishella er rís úr sjó skammt innan við bæinn á Súluvöllum. Brimið hefur sorfið þrjú göt í helluna og lagað hana svo að hún líkist þrífættri risaeðlu. Útsýnispallur er þar við.