Ingjaldshóll

Ingjaldshóll, fornt höf­uð­ból, sögu– og kirkju­stað­ur.

Kirkjan er elsta stein­steypukirkja í heimi, byggð 1903.

Minnisvarði um Eggert Ólafsson og konu hans Ingibjörgu Guðmundsdóttur, gerður af Páli Guðmundssyni, á háhólnum.

Í Ingjaldshólskirkjugarði er minningarreitur um týnt fólk sem ekki hefur fengið leg í kirkjugarði. Á Ingjaldshóli eru söguslóðir Víg­lund­ar sögu á Íslandi.

Hring­sjá.