Ingólfsfjörður

Ingólfsfjörður, fyrr á öldinni voru margar síldar­söltun­ar­stöðvar við fjörðinn og á Eyri austan við fjörðinn var reist síldarverksmiðja 1942 sem rekin var í tíu ár. Sjást leifar hennar, verksmiðjuhús og þrær.