Places > West > Innri-Hólmur Innri-Hólmur Innri–Hólmur, kirkjustaður og stórbýli. Þar bjuggu um skeið feðgarnir Ólafur Stephensen stiftamtmaður og Magnús Stephensen konferensráð og fluttu þaðan til Viðeyjar.