Innri-Hólmur

Innri–Hólmur, kirkju­stað­ur og stór­býli. Þar bjuggu um skeið feðgarn­ir Ólaf­ur Steph­en­sen stift­amt­mað­ur og Magn­ús Steph­en­sen kon­fer­ens­ráð og fluttu það­an til Við­eyj­ar.