Innri-Skúti

Fremriskúti, 572 m, og Innriskúti, 710 m. Móbergsfell á austanverðum Kili. Frá Innriskúta er óstikuð gönguleið að sæluhúsi Ferðafélags Íslands við Þverbrekknamúla.