Grindavík, kaupstaður frá 1974 og útgerðarstöð. Í Byggðin er í þremur hverfum, Þórkötlustaðahverfi, Járngerðarstaðahverfi, þar er nú aðalbyggðin, og Staðarhverfi vestast sem er nú að mestu í eyði. Í hverfunum þremur hafa söguskilti verið sett upp.