Jökulsárgljúfur

Þjóð­garð­ur­inn við Jök­ulsár­gljúf­ur, land­ið með­fram Jök­ulsár­gljúfri að vest­an allt upp að Detti­fossi, 151 km2 að flatarmáli. Ak­vegur liggur eftir honum endilöngum. Merktar gönguleiðir liggja um þjóðgarðinn þveran og endilangan. Fuglalíf er allmikið, meðal annars er þar mikið um músarrindil og fálkar verpa þar á hverju ári.