Jökulsárhlíð

Jökulsárhlíð, vest­ur­hlíð Fljóts­dals­hér­aðs frá Foss­völl­um. Að baki eru Smjör­fjöll og Hlíð­ar­fjöll­in nokkru lægri fram­an und­ir þeim. Í Inn–Hlíð­inni er und­ir­lendi frem­ur lít­ið en ásótt, en utar er breið, mar­flöt slétta með Jök­ulsá. Nyrst kletta­r­ið mik­ið með sjó fram. Víðsýnt og mik­il fjalla­sýn.