Jósepsdalur

Jósepsdalur, dal­verpi suð­aust­an und­ir Víf­ils­felli, und­ir Ólafs­skarði en um það var göm­ul al­fara­leið úr Ölf­usi til Reykja­vík­ur. Samkvæmt göml­um munnmælum átti tröllkona að hafa búið þar fyrr á öldum.