Kaldalón, um 5 km langur fjörður en fylltur að mestu af árframburði.
Inn af honum allbreiður dalur, samnefndur, í dalbotninum grösugir óshólmar, síðan jökulöldur og aurar.
Skriðjökull sem fellur í dalbotninn hefur dregist mjög til baka síðari áratugi. Undan honum kemur áin Mórilla. Votubjörg, hamrar um 300 m háir, austan megin í dalbotninum.
Kjarr nokkurt.