Kaldalón

Kaldalón, um 5 km lang­­ur fjörður en fyllt­ur að mestu af ár­fram­burði.

Inn af hon­um allbreiður dal­ur, sam­nefndur, í dal­botn­inum grösugir ós­hólmar, síð­an jökul­öldur og aurar.

Skrið­jökull sem fellur í dal­botninn hefur dreg­ist mjög til baka síðari ára­tugi. ­Und­an honum kemur áin Mórilla. Votu­björg, hamr­­­ar um 300 m háir, austan megin í dal­botn­inum.

Kjarr nokkurt.