Kaldárholt

Hagi, kirkju­stað­ur. Í kirkj­unni er skírn­ar­font­ur eft­ir Rík­arð Jóns­son mynd­höggv­ara, gef­inn kirkj­unni til minn­ing­ar um sr. Ófeig Vig­fús­son, síð­ar í Fells­múla, á 100 ára af­mæli hans, 3. júlí 1965. Frá Haga ligg­ur leið að Kaldárholti, bæ við Þjórsá, er áin þar mjög breið, um 2,5 km. Bæj­ar­stæði í Kald­ár­holti þyk­ir mjög fag­urt og víð­sýnt er það­an. Þar er jarð­hiti.