Places > Westfjords > Kaldbakskleif Kaldbakskleif Kaldbakshorn, þverhníptur 508 m hár fjallsmúli. Undir því Kaldbakskleif, fyrr mjög torfær og hættuleg. Guðmundur góði vígði Kleifina, í sömu ferð og hann létti af reimleikum Selkollu.