Places > Southeast > Kálfafell Kálfafell Kálfafell, kirkjustaður. Þar stofnaði og rak séra Páll Pálsson, kenndur við Þingmúla, fyrsta skóla á landinu fyrir mál– og heyrnarlausa árið 1867.