Kálfatjörn

Kálfatjörn, kirkju­stað­ur. Prests­set­ur til 1907. Kirkj­an er tal­in með­al stærstu sveita­kirkna á land­inu og er á varð­veislu­skrá Þjóð­minja­safns. Þar er hlaða sem er elsta hús sveitarfélagsins, talið allt að 200 ára gamalt.

9 holu skemmtilegur golfvöllur er við kirkjuna.

2–3 km frá Kálfa­tjörn er Staðarborg, nokk­ur hund­ruð ára fjár­borg úr grjóti.