Kálfstindar

Kálfstindar, mó­bergst­inda­klasi, 826 m, norð­ur af Laug­ar­vatns­völl­um. Mjög bratt og erfitt klifur en stórkostlegt útsýni sem gerir ferðina vel þess virði.