Places > Southwest > Kálfstindar Kálfstindar Kálfstindar, móbergstindaklasi, 826 m, norður af Laugarvatnsvöllum. Mjög bratt og erfitt klifur en stórkostlegt útsýni sem gerir ferðina vel þess virði.