Kambanes

Kambanes, nestá­in sunn­an við Stöðv­ar­fjörð. Þar er veð­ur­at­hug­un­ar­stöð og viti. Þar gerði þýsk flug­vél árás 1942 og einnig á Breið­dals­vík.