Places > East > Kambanes Kambanes Kambanes, nestáin sunnan við Stöðvarfjörð. Þar er veðurathugunarstöð og viti. Þar gerði þýsk flugvél árás 1942 og einnig á Breiðdalsvík.