Kambsheiði

Kambsheiði, milli Breiðu­vík­ur og Fróð­ársveit­ar. Um hana lágu ýms­ar leið­ir, marg­ar vand­ratað­ar og hrakn­inga­sam­ar. Þar lágu leið­ir Bjarn­ar Breið­vík­inga­kappa til fund­ar við Þuríði á Fróðá.