Kambstún

Hreggsgerði, (Hest­gerði), bær sunn­an und­ir Borg­ar­hafn­ar­fjalli. Þar er und­ir­lendi ekk­ert upp frá lón­un­um. Rétt þar hjá er Kambs­tún, var þar út­ræði mik­ið fyrr­um og sóttu Norð­lend­ing­ar þang­að og þóttu gems­mikl­ir. Talið er að sjó­sókn það­an hafi lagst nið­ur eft­ir stór­kost­leg­an skiptapa 1573, fór­ust þá 53 menn. Ýmis ör­nefni og tótta­brot benda á hina fornu sjó­sókn.