Karl

Karl og Kerling, tveir kletta­drang­ar á eyri við Jök­ulsá, 1 km suð­ur frá Hljóða­klett­um. Hinum megin Jökulsár er hellir inn í gljúfurbergið og var bústaður þeirra sem heitir Tröllahellir.