Kattarauga

Kornsá, kemur við sögu í fornöld. Í lok 19. aldar bjó þar Lárus sýslu­maður Blöndal (1836–94) við mikla rausn og höfðingsskap. Fyrir norðan tún á Kornsá er stór og djúpur pyttur, Kattarauga, og í honum fljótandi eyjar. Friðlýst náttúruvætti.