Places > Northwest > Kaupangssveit Kaupangssveit Kaupangssveit, nær frá sýslumörkum að Þverá en upp af henni er Garðsárdalur. Hét áður Fiskilækjarhverfi eftir læk er fellur í miðri sveit.