Kaupangssveit

Kaupangssveit, nær frá sýslu­mörk­um að Þverá en upp af henni er Garðsár­dal­ur. Hét áður Fiski­lækj­ar­hverfi eft­ir læk er fell­ur í miðri sveit.