Places > Reykjanes Peninsula > Keflavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur, alþjóðaflugvöllur á Miðnesheiði. Við hann er flugstöð Leifs Eiríkssonar, opnuð 1987. Við Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru listaverkin Þotuhreiður eftir Magnús Tómasson og Regnboginn eftir Rúrí.