Keflavíkurflugvöllur

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur, al­þjóða­flug­völl­ur á Mið­nes­heiði. Við hann er flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar, opn­uð 1987.

Við Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar eru lista­verk­in Þotu­hreið­ur eft­ir Magn­ús Tóm­as­son og Regn­­bog­inn eftir Rúrí.