Places > Southeast > Keldunúpur Keldunúpur Keldunúpur, bær undir samnefndu fjalli. Þar er Gunnarshellir, kenndur við Gunnar Keldugnúpsfífl. Árið 1948 fannst stórt krossmark markað í hellisvegginn.