Kerafossar

Víðidalur, breiður og grösugur. Vestan að honum lágir hálsar og heið­ar en hátt, tindótt fjall að austan, Víðidalsfjall. Víðidalsá, um 65 km löng, kem­ur sunnan af heiðum, mikil lax­veiðiá. Í hana fellur Fitjaá, í henni eru Kerafossar, góður veiði­staður. Upptök Fitjár er á Stórasandi.