Kerhólakambur

Esja, 914 m. Vinsælt útivistarsvæði höfuðborgarbúa. Útsýnistindar Kistu­fell 830 m, Kerhólakambur 850 m og Þverfell (gestabók). Á Þverfellshorni er hringsjá til minningar um Jón J. Víðis (1894–1975) landmælingamann.