Ketillaugarfjall

Ketillaugarfjall, 668 m, svip­mik­ið og lit­auð­ugt. Þjóð­sag­an seg­ir að Ket­illaug nokk­ur hafi horf­ið í fjall­ið með ket­il full­an af gulli. Hægt er að ganga upp á fjallið, besta aðgengið er austan megin, fallegt útsýni.