Ketilsstaðir

Ketilsstaðir, ysti bær í Jök­ulsár­hlíð, áður talin hlunn­inda­jörð með sel­veiði og reka. Það­an ligg­ur veg­ur­inn um Hell­is­heiði til Vopna­fjarð­ar. Frá Ketilsstöðum að Hjarðargrund á Jökuldal hefur verið girt 3100 hektara friðland sem verður lokað fyrir búfé frá vori þar til snjóa tekur. Friðlandið verður hólfað niður til skógræktar, landgræðslu og beitar.